Fara í innihald

Vökulögin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vökulögin voru íslensk lög sett voru árið 1921 sem tryggðu íslenskum sjómönnum sex tíma hvíld á sólarhring. Vökulögin er eitt fyrsta dæmið um réttindi sem áunnist hafa vegna verkalýðsbaráttu.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.