Fara í innihald

Vísinda- og tæknirannsóknir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísinda- og tæknirannsóknir eru þverfaglegt rannsóknarsvið sem er oft flokkað innan félagsvísinda og rannsakar áhrif vísinda og tækni á samfélög; og líka áhrif samfélagsgerða, stjórnmála og menningar á vísinda- og tækniþróun. Dæmi um vísinda- og tæknirannsóknir eru til dæmis rannsóknir á áhrifum Star Trek á tækninýjungar á 20. öld, og áhrifum samfélagsmiðla á lýðræðisþróun á 21. öld. Framtíðarfræði og gerendanetskenningin eru dæmi um svið sem eru nátengd vísinda- og tæknirannsóknum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.