Víkin (íþróttahús)
Útlit
Víkin er heimasvæði Víkings einnig þekkt sem Heimavöllur hamingjunnar.[1] Húsið var tekið í notkun árið 1991.[2] Nýr gervigras heimavöllur var tekinn í notkun 2019.
Salurinn er einnig notaður til ýmissar annarrar iðkunar eins og knattspyrnu og handknattleiks.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. apríl 2016. Sótt 23. ágúst 2016.
- ↑ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/76597/