Fara í innihald

Víkin (íþróttahús)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Víkin er heimasvæði Víkings einnig þekkt sem Heimavöllur hamingjunnar.[1] Húsið var tekið í notkun árið 1991.[2] Nýr gervigras heimavöllur var tekinn í notkun 2019.

Salurinn er einnig notaður til ýmissar annarrar iðkunar eins og knattspyrnu og handknattleiks.

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. apríl 2016. Sótt 23. ágúst 2016.
  2. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/76597/