Fara í innihald

Vígslóði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vígslóði er sá hluti hinna fornu þjóðveldislaga Íslendinga sem fjallar um manndráp og áverka. Hann var með því allra fyrsta sem fært var í letur á Íslandi, á Breiðabólstað í Vesturhópi veturinn 1117-1118 sem hluti af Hafliðaskrá. Síðar varð hann hluti af lögbókinni Grágás.

Yfirskrift Vígslóða er: „Hér hefr upp víg slóða“ og textinn hefst á orðunum: „Þat er mælt þar er menn finnast á förnum vegi ok hleypr maðr til manns lögmætu frumhlaupi ok varðar þat fjörbaugsgarð“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.