Víetnamska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Baráttumenn gulu stjörnunnar | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Víetnamska: Những chiến binh sao vàng) Víetnamska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Philippe Troussier | ||
Fyrirliði | Captain Đỗ Hùng Dũng | ||
Leikvangur | Mỹ Đình þjóðarleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 95 (20. júlí 2023) 84 (sept. 1998) 172 (des. 2006) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
(sem Suður-Víetnam) 2-3 gegn Hong Kong, 20. apríl 1947; (sem Norður-Víetnam) 3-5 gegn Kína, 4. okt. 1956; (sem sameinað Víetnam) 2-2 gegn Filippseyjum, 26. nóv. 1991. | |||
Stærsti sigur | |||
11-0 gegn Gvam, 23. jan. 2000 | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn Simbabve, 26. feb. 1997 & 0-6 gegn Óman, 29. sept. 2003 |
Víetnamska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Víetnams í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.