Víctor Valdés

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Víctor Valdés

Víctor Valdés (f. 14. janúar 1982 í Katalóníu) er spænskur markvörður sem leikur með belgíska félaginu Standard Liege á láni frá Manchester United.


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.