Fara í innihald

Víctor Valdés

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Víctor Valdés (2010).
Víctor Valdés

Víctor Valdés (f. 14. janúar 1982 í Katalóníu) er spænskur fyrrum markvörður sem spilaði lengst af með Barcelona FC en átti styttri tímabil með Standard Liege, Manchester United og Middlesbrough.


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.