Víctor Valdés
Útlit


Víctor Valdés (f. 14. janúar 1982 í Katalóníu) er spænskur fyrrum markvörður sem spilaði lengst af með Barcelona FC en átti styttri tímabil með Standard Liege, Manchester United og Middlesbrough.

Víctor Valdés (f. 14. janúar 1982 í Katalóníu) er spænskur fyrrum markvörður sem spilaði lengst af með Barcelona FC en átti styttri tímabil með Standard Liege, Manchester United og Middlesbrough.