Vændi
Útlit
Vændi nefnast þau viðskipti þegar einhver leyfir öðrum einstaklingi að eiga við sig kynmök gegn gjaldi. Vændi er einnig haft um skipulagða atvinnustarfsemi þar sem melludólgur (eða hórmangari) lifir á því að selja aðgang að líkama skjólstæðinga sinna, og veita þeim einhverskonar vernd og/eða húsnæði í staðinn.
Árið 2009 var hegningarlögum á Íslandi breytt og tók landið upp kerfi líkt og þekktist í Svíþjóð og Noregi þar sem ekki er refsivert að selja vændi, en refsivert er að kaupa vændi.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vændi.