Fara í innihald

Vændi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vændislög 2019.
Grænn: Vændi löglegt og lýtur reglum.
Blár Vændi er löglegt en óskipulagt. Vændishús og hórmang er ólöglegt.
Rauður: Vændi ólöglegt.
Appelsínugulur: Ólöglegt að kaupa og fyrir 3. aðila að vera viðriðinn. Löglegt að selja.
Grár: Lýtur staðbundnum lögum.
Ljósblár: Vændi afglæpavætt.
Vændiskonur til sýnis á Meiji-tímabilinu í Japan.

Vændi nefnast þau viðskipti þegar einhver leyfir öðrum einstaklingi að eiga við sig kynmök gegn gjaldi. Vændi er einnig haft um skipulagða atvinnustarfsemi þar sem melludólgur (eða hórmangari) lifir á því að selja aðgang að líkama skjólstæðinga sinna, og veita þeim einhverskonar vernd og/eða húsnæði í staðinn.

Árið 2009 var hegningarlögum á Íslandi breytt og tók landið upp kerfi líkt og þekktist í Svíþjóð og Noregi þar sem ekki er refsivert að selja vændi, en refsivert er að kaupa vændi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.