Símavændi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Símavændi er símasamtal tveggja einstaklinga, þar sem annar aðilinn borgar fyrir veitta kynferðislega örvun. Oftast er um að ræða tvo einstaklinga, en einnig eru til fjöldasamtöl.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.