Fara í innihald

Uxajurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uxajurt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Anchusa
Tegund:
Uxajurt (A. arvensis)

Tvínefni
Anchusa arvensis
(L.) M. Bieb.
Samheiti

Anchusa arvensis f. stricta (Boenn.) Gams
Anchusa arvensis subsp. occidentalis (Kuzn.) Nordh.
Anchusa arvensis var. stricta Boenn.
Anchusa lateriflora Dumort.
Buglossa arvensis (L.) Gray
Buglossites arvensis (L.) Bubani
Echioides arvensis (L.) Poir. ex Steud.
Lycopsis arvensis subsp. arvensis L.
Lycopsis arvensis subsp. occidentalis Kusn.
Lycopsis undulata Gilib.
Nonea arvensis (L.) DC. ex Steud.

Uxajurt (fræðiheiti: Anchusa arvensis[1] eða Lycopsis arvensis[2]) er einær jurt af munablómaætt, ættuð frá Evrasíu, en hefur breiðst víða út. Hún ber blá blóm í fáblóma klösum. Hæðin getur orðið allt að 40 sm.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Anchusa arvensis (L.) M.Bieb. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. apríl 2024.
  2. „Lycopsis arvensis subsp. arvensis L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.