Ustica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ustica.

Ustica er eyja í Tyrrenahaf við Miðjarðarhaf, um 52 km af norðurströnd Sikileyjar, með flatarmál uppá 8,65 km2 og strandlengju uppá 12 km. Hún er 3,5 km löng og 2,5 km breið. Íbúar eru um 1300.

Eyjan var notuð sem fangels á tímum fastista og þar til á 6. áratug 20. aldar. Ferjur fara þangað reglulega frá Palermó.