Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins
Útlit
Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins er rit eftir Friedrich Engels. Ritið kom fyrst út á þýsku árið 1884 undir titlinum Der Ursprung der Familie, der Privateignthums und des Staats. en koma úr íslensku árið 1951 í þýðingu Ásgeirs Bl. Magnússonar sem einnig ritaði formála við verkið.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- 100 ára Fr. Engels Uppruni fjölskyldunnar, einka eignarinnar og ríkisins, Réttur - 4. Hefti - 1.10.1984
- Einar Olgeirsson, and Einar Olgeirsson. “Friedrich Engels. Uppruni Fjölskyldunnar, Einkaeignarinnar Og Ríkisins.” Réttur, vol. 36, no. (1-2), 1952, pp. 126–127.
- Engels, Friedrich, and Ásgeir Blöndal Magnússon. Uppruni Fjölskyldunnar, Einkaeignarinnar Og Ríkisins : í Tengslum Við Rannsóknir L. H. Morgans. 1951.