Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsíða á frumútgáfu rits Friedrich-Engels á þýsku árið 1884. Bókin var gefin út á íslensku árið 1951 undir titlinum Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins.

Uppruni fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins er rit eftir Friedrich Engels. Ritið kom fyrst út á þýsku árið 1884 undir titlinum Der Ursprung der Familie, der Privateignthums und des Staats. en koma úr íslensku árið 1951 í þýðingu Ásgeirs Bl. Magnússonar sem einnig ritaði formála við verkið.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]