Upplönd
Útlit
Upplönd (norska: Oppland) var fylki í miðju Noregs og var 25.192 km² að stærð. Höfuðstaðurinn í fylkinu var Lillehammer. Stærsta borgin í fylkinu er Gjøvik (Djúpvík). Fylkið var í landshlutanum Suðurland.
Hæsta fjall Noregs og norðurlandanna, Galdhöpiggen, er staðsett í fylkinu.
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]- Dovre eða Dofrar
- Etnedal eða Etnadalur
- Gausdal eða Gausdalur
- Gjøvik eða Djúpvík
- Gran
- Jevnaker eða Jafnakur
- Lesja eða Lesjar
- Lillehammer
- Lom
- Lunner
- Nord-Aurdal
- Nord-Fron
- Nordre Land
- Østre Toten
- Øyer
- Øystre Slidre
- Ringebu
- Sel
- Skjåk
- Søndre Land
- Sør-Aurdal
- Sør-Fron
- Vang
- Vestre Slidre
- Vestre Toten
- Vågå