Ulstein (sveitarfélag)
Útlit
Ulstein er sveitarfélag í Mæri og Raumsdal í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 8.557 (2022).
Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Ulsteinvik. Til sveitarfélagsins fellur einnig þéttbýlið Sundgot.
Ulstein á landamæri að sveitarfélögunum Hareid í austri og Herøy í vestri.