Fara í innihald

Tyrrenahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tyrrhēnoi)
Kort sem sýnir Tyrrenahaf.

Tyrrenahaf er hafsvæði í Miðjarðarhafi milli vesturstrandar Ítalíu og eyjanna Korsíku, Sardiníu og Sikileyjar. Nafnið er dregið af gríska nafninu yfir Etrúra: Τυῥῥηνόι (Tyrrhēnoi).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.