Fara í innihald

Tylftarbjörk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tylftarbirki
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. megrelica

Tvínefni
Betula megrelica
Sosn.

Tylftarbjörk, eða Betula megrelica,[1] er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Þetta er mjög sjaldgæf tegund og vex aðeins þekkt á tvemur fjöllum í Mingrelíu í Georgíu. Þar er það í 1,700-2,000 m hæð yfir sjávarmáli. Tylftarbirki er smávaxinn runni, yfirleitt um 1 til 4 metrar á hæð.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. [1] IUCN redlist Skoðað 19 okt 2017


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.