Fara í innihald

Tvíkynjungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tvíkynjungar)

Tvíkynjungur er í dýrafræði og grasafræði lífvera af tegund sem hefur karl og kvenkynfæri einhvern tímann á lífsleið sinni (fræblað og frævill meðal plantna). Meðal dýra eru flestir tvíkynjungar hryggleysingjar þó nokrrar tegundir hryggdýra séu það, flestar fiskitegundir.