Fara í innihald

Hryggleysingjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hryggleysingi)
Hryggleysingjar

Hryggleysingjar (latínu Invertebrata) er flokkur dýra sem hefur ekki hryggjarsúlu, þ.e. eru ekki hryggdýr. Flokkurinn er ekki notaður í nútíma vísindalegri flokkun.