Fara í innihald

Fræblað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fræblað (fræðiheiti: kotyledon úr grísku: κοτυληδών) er eitt þeirra blaða á blómum sem ber frævuna. Á flestum blómplöntum lykjast fræblöðin utan um eggin og mynda þar frævurnar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.