Tungusveit (Strandasýslu)
Útlit
Tungusveit er heiti á sveitinni sem liggur sunnan megin við Steingrímsfjörð á Ströndum og nær frá Kollafjarðarnesi yst við norðanverðan Kollafjörð að Hrófá, skammt utan við Hólmavík. Sveitin heitir eftir bænum Tröllatungu[1][2] þar sem farið er upp á Tröllatunguheiði þar sem landnámsmaðurinn Steingrímur trölli á að hafa reist bæ sinn.
Austasti hluti strandlengjunnar að Kollafjarðarnesi nefnist Gálmaströnd.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ G. O. Oddsen (Gunnlaugur Oddsson) (1822). Almenn landaskipunarfræði eðr Geographia II. Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafjelag. bls. 241.
- ↑ Torfi Guðbrandsson (1971). „Minning: Jón Halldór Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri frá Tröllatungu“. Íslendingaþættir Tímans. 4 (12): 23.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.