Tundurskeyti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tundurskeyti skotið frá bandaríska kafbátnum Virginia

Tundurskeyti er vindillaga neðansjávarsprengja sem er hönnuð til að springa þegar hún lendir á hlut. Tundurskeytum er vanalega skotið af kafbátum en þeim getur einnig verið varpað niður úr flugvél eða af skipi. Þau springa nálægt skotmarki sínu og eru notuð til að granda skipum eða kafbátum. Tundurskeytum var oft skotið úr sérstökum tundurskeytabátum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]