Fara í innihald

Trygve Gulbranssen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trygve Emanuel Gulbranssen)
Trygve Gulbranssen árið 1920.

Trygve Emanuel Gulbranssen (15. júní 189410. október 1962) var norskur rithöfundur, kaupsýslumaður og blaðamaður.

Hann er þekktur fyrir þrjár bækur sínar sem seldust í yfir 12 milljónum eintaka og voru þýddar á meira en 30 tungumál.

Skáldverk Trygve Gulbranssen á íslensku

[breyta | breyta frumkóða]

Dagur í Bjarnardal (Akureyri: Norðri, 1943):

  • Dunar í trjálundi
  • Hvessir af Helgrindum
  • Engin leið önnur

(Þýtt á íslensku af Konrad Vilhjálmsson)

Erlendir