Tryggvi Guðmundsson
Jump to navigation
Jump to search
Tryggvi Guðmundsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Tryggvi Guðmundsson | |
Fæðingardagur | 30. júlí 1974 | |
Fæðingarstaður | Vestmannaeyjar, Ísland | |
Hæð | 1.75 m (5ft 9in) | |
Leikstaða | Framherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | ÍBV | |
Númer | 9 | |
Yngriflokkaferill | ||
1991 | KR | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1992-1997 1998-2000 2001-2003 2004 2005-2009 2005 2010-2012 2012-2013 2013- |
ÍBV Tromsø IL Stabæk Örgryte IS FH → Stoke City (á láni) ÍBV Fylkir HK |
88 (56) 76 (36) 66 (24) 22 (3) 92 (51) 0 (0) 52 (22) 9 (2) |
Landsliðsferill2 | ||
1997-2008 | Ísland | 42 (12) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Tryggvi Guðmundsson (fæddur 30. júlí 1974 í Vestmannaeyjum), , er leikmaður HK í 2. deildinni í knattspyrnu. Hann er markahæsti leikmaður í sögu Íslendinga með 147 mörk. Hann bætti metið miðvikudaginn 29. maí 2012, þegar hann skoraði í leik ÍBV og Stjörnunnar. Sá leikur endaði 4-1.