Stabæk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stabæk Fotball
Fullt nafn Stabæk Fotball
Gælunafn/nöfn De Blaa (Þeir Bláu)
Stofnað 16. mars 1912
Leikvöllur Nadderud Stadion, Oslo
Stærð 4.938
Knattspyrnustjóri Fáni Svíþjóðar Jan Jönsson
Deild Norska úrvalsdeildin
Heimabúningur
Útibúningur
Nadderud stadion. Aðalstúka.

Stabæk er norskt knattspyrnulið frá Ósló. Heimavöllur félagsins heitir Nadderud Stadion.

Stabæk hefur unnið Norsku úrvalsdeildina einu sinni, árið 2008.

Nokkrir Íslendingar hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna Pálma Rafn Pálmason, Pétur Marteinsson, Veigar Pál Gunnarsson og Helga Sigurðsson.