Þrúgfuglar
Útlit
(Endurbeint frá Trogoniformes)
Þrúgfuglar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Þrúgfuglar (fræðiheiti: Trogoniformes)[1] er ættbálkur fugla sem inniheldur aðeins einni ætt, sem nefnist þrúgar (Trogonidae). Þessir fuglar lifa í hitabeltisskógum og flestar tegundirnar eru í Mið- og Suður-Ameríku. Þeir eru með breiðan gogg og veikbyggða fætur og lifa á ávöxtum og skordýrum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist þrúgum.
- ↑ Hanzak, J. (1971). Stóra fuglabók Fjölva (Friðrik Sigurbjörnsson þýddi). Fjölvi.