Þrúgfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrúgfuglar
Trogon elegans
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Trogoniformes
AOU, 1886
Ætt: Trogonidae
Lesson, 1828
Ættkvíslir

Þrúgfuglar (fræðiheiti: Trogoniformes)[1] er ættbálkur fugla sem inniheldur aðeins einni ætt, sem nefnist þrúgar (Trogonidae). Þessir fuglar lifa í hitabeltisskógum og flestar tegundirnar eru í Mið- og Suður-Ameríku. Þeir eru með breiðan gogg og veikbyggða fætur og lifa á ávöxtum og skordýrum.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. Hanzak, J. (1971). Stóra fuglabók Fjölva (Friðrik Sigurbjörnsson þýddi). Fjölvi.