Fara í innihald

Þrúgfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrúgfuglar
Trogon elegans
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Trogoniformes
AOU, 1886
Ætt: Trogonidae
Lesson, 1828
Ættkvíslir

Þrúgfuglar (fræðiheiti: Trogoniformes)[1] er ættbálkur fugla sem inniheldur aðeins einni ætt, sem nefnist þrúgar (Trogonidae). Þessir fuglar lifa í hitabeltisskógum og flestar tegundirnar eru í Mið- og Suður-Ameríku. Þeir eru með breiðan gogg og veikbyggða fætur og lifa á ávöxtum og skordýrum.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Hanzak, J. (1971). Stóra fuglabók Fjölva (Friðrik Sigurbjörnsson þýddi). Fjölvi.