Fara í innihald

Dvergsmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Trifolium nanum)
Dvergsmári
Trifolium nanum
Trifolium nanum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. nanum

Tvínefni
Trifolium nanum
Torr.

Dvergsmári, Trifolium nanum,[1] er fjölær jurt af ertublómaætt. Hann var fyrst skráður af Edwin James 1820 [2]

Trifolium nanum er fjölær, dvergvaxin tegund af smára sem vex í Klettafjöllum. Hann finnst oft í meir en 3300 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem hann þrífst við miklar veðuröfgar eins og bylji og mikil frost.[3] Dvergsmári vex í þéttum breiðum sem hjálpa honum að þola veðurfarið. Blómin eru bleik og ertulaga, frá júní til ágúst.

  1. "Trifolium nanum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
  2. McDonald, Charlie. „Dwarf Clover (Trifolium nanum)“. www.fs.fed.us. USDA Forest Service. Sótt 20. júní 2016.
  3. „Trifoliuum nanum“. www.swcoloradowildflowers.com. Colorado Wild Flowers. Sótt 6. júní 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.