Trichogramma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvenfluga af Trichogramma dendrolimi á eggi fiðrildis (Noctuidae)
Kvenfluga af Trichogramma dendrolimi á eggi fiðrildis (Noctuidae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Trichogrammatidae
Ættkvísl: Trichogramma
Westwood, 1833


Trichogramma er örsmá sníkjuvespa af ættinni Trichogrammatidae.[1][2] Þær sníkja á eggjum hreisturvængja.[3] Þær eru með mest notuðu tegundum í lífrænum vörnum í heiminum,[4] og eru það níu tegundir sem eru ræktaðar til þess.[5]

Tegundirnar Trichogramma brassicae (=maidis), Trichogramma ostriniae, Trichogramma evanescens og Trichogramma dendrolimi eru taldar nokkuð kuldaþolnar.[6]

Viðurkenndar tegundir[2][breyta | breyta frumkóða]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dyntaxa Trichogramma
  2. 2,0 2,1 Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. Flanders, S; Quednau, W (1960). „Taxonomy of the genus Trichogramma (Hymenoptera, Chalcidoidea, Trichogrammatidae)“. BioControl. 5 (4): 285–294. doi:10.1007/bf02372951.
  4. Knutson A (2005) 'The Trichogramma Manual: A guide to the use of Trichogramma for Biological Control with Special Reference to Augmentative Releases for Control of bollworm and Budworm in Cotton.' (Texas Agricultural Extension Service).
  5. Flanders, SE (1930). „Mass Production of Egg Parasites of the Genus Trichogramma. Hilgardia. 4 (16): 465–501. doi:10.3733/hilg.v04n16p465.
  6. Sandy M. Smith. „BIOLOGICAL CONTROL WITH TRICHOGRAMMA Advances, Successes, and Potential of Their Use“. Annual Review of Entomology 41(1):375-406. doi:10.1146/annurev.ento.41.1.375. Sótt des 2020.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.