Tribal King

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tribal King er frönsk hljómsveit skipuð þeim „Tribal“ (David, fæddur 2. apríl 1979) og „King“ (Nony, fæddur 19. júní 1981). Hljómsveitin var stofnuð í ágúst 2005 og leikur ýmist popptónlist, ryþmablús eða reggíblandað dancehall. Fyrsta smáskífa Tribal King var Façon sex sem seldist grimmt í Frakklandi sumarið 2006. Á eftir fylgdi fyrsta breiðskífan, Welcome, sem kom út 2. október 2006.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Welcome, 2006
  • Level 2, 2008

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Façon sex, 31. júlí 2006
  • Hey girl, 2006
  • Senorita
  • Hands Up, 2008