Trefjarót
Jump to navigation
Jump to search
Trefjarót er gerð af rót á plöntu sem greinist í marga tiltölulega granna hluta niður af stönglinum. Trefjarót er andstæðan við stólparót. Einkímblöðungar og byrkningar hafa trefjarót.