Trefjarót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tré með trefjarót hefur oltið um koll út af vindi. Tré með trefjarót eru hættara við að rifna upp vegna vindálags, sérstaklega ef þau í ræktun þar sem eingöngu er ein tegund.

Trefjarót er gerð af rót á plöntu sem greinist í marga tiltölulega granna hluta niður af stönglinum. Trefjarót er andstæðan við stólparót. Einkímblöðungar og byrkningar hafa trefjarót.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]