Fara í innihald

Rót (planta)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rót er neðanjarðarhluti plantna. Rótin þjónar ýmsum tilgangi:

  1. Hún festir plöntuna við jörðina
  2. Hún tekur upp vatn úr jarðvegi
  3. Hún tekur upp næringarefni úr jarðvegi
  4. Hún þjónar sem flutningsleið fyrir vatn og næringarefni
  5. Hún þjónar sem flutningsleið fyrir sykrur og önnur lífræn efni
  6. Hún getur verið geymsla fyrir næringarefni
  7. Hún getur verið fjölgunaraðferð plöntunnar


Rótargerðir: a. 1, b. 2, c. Rótarhnýði, d. Stólparót, e. Trefjarót.

Rætur eru af ýmsum gerðum

Loftrót á fíkjutré.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.