Tröllafesti
Útlit
Tröllafesti | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Crassula perforata Thunb. (1778) | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Tröllafesti (fræðiheiti: Crassula perforata) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er ættað frá Suður-Afríku. Tröllafesti er vinsæl inniplanta.[1]
Blöð tröllafestis eru grágræn og þykk. Þau liggja í kringum legginn og líkjast perlum í útliti. Greinarnar hanga niður og blóm myndast á endana. Blómin eru lítil og grágrænhvít.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Crassula perforata.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crassula perforata.