Tröllafesti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tröllafesti
Starr-110218-1569-Crassula perforata-flowering habit-Ulana St Makawao-Maui (24449889633).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
Tegund:
C. perforata

Tvínefni
Crassula perforata
Thunb. (1778)
Samheiti
  • Crassula perfossa

Tröllafesti (fræðiheiti: Crassula perforata) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er ættað frá Suður-Afríku. Tröllafesti er vinsæl inniplanta.[1]

Blöð tröllafestis eru grágræn og þykk. Þau liggja í kringum legginn og líkjast perlum í útliti. Greinarnar hanga niður og blóm myndast á endana. Blómin eru lítil og grágrænhvít.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 18.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.