Torre Picasso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Torre Picasso (Madrid) 10.jpg

Torre Picasso er skýjakljúfur í Madrid, höfuðborg Spánar. Turninn er 157 metra hár og 51 hæð [1] og var teiknaður af Minoru Yamakasi.[2] Framkvæmdir við turninn hófust 1982 og var hann svo opnaður 1988.[2] Þann 29. desember 2011 var Torre Picasso seldur á 400 milljónir evra.[3]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.