Fara í innihald

Torræð tala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Torræðar tölur)

Torræð tala er óræð tala sem ekki er algebruleg, þ.e. er ekki núllstöð margliðu, með ræða stuðla. Dæmi um torræðar tölur eru og e. Fáar torræðar tölur eru þekktar en þær eru engu að síður mjög margar. Raunar eru flestar tölur torræðar. Allar torræðar tölur eru óræðar ef þær eru á annað borð rauntölur, hins vegar eru ekki allar óræðar tölur torræðar, sbr. sqrt2.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.