Fara í innihald

Sagan af Tuma litla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tom Sawyer)
Sagan af Tuma litla
Myndskreyting af Tuma að dorga úr fyrstu útgáfu bókarinnar.
HöfundurMark Twain
Upprunalegur titillThe Adventures of Tom Sawyer
ÞýðandiÞýðandi ókunnur (1944)
ÚtgefandiAmerican Publishing Company
Útgáfudagur
1876
ISBNISBN 9979571721
FramhaldStikilberja-Finnur 

Sagan af Tuma litla (enska: The Adventures of Tom Sawyer) er skáldsaga frá árinu 1876 eftir bandaríska rithöfundinn Mark Twain. Bókin fjallar um Tuma, ungan dreng sem elst upp við Mississippifljótið. Sögusviðið er uppspunninn bær sem höfundurinn kallar St. Petersburg, en Twain sótti innblástur í sinn eigin heimabæ, Hannibal í Missouri, þegar hann skapaði sögusviðið.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.