Tjarnablaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tjarnablaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Persicaria
Tegund:
P. amphibia

Tvínefni
Persicaria amphibia
(Linné) S.F. Gray
Samheiti
  • Persicaria amphibia (L.) Delarbre
  • Persicaria amphibia (L.) Gray
  • Persicaria amurensis Nieuwl.
  • Persicaria fluitans Friche-Joset & Montandon nom. illeg.
  • Polygonum amphibium subsp. aquaticum Ehrh.
  • Polygonum amphibium var. amurensis Korsh.
  • Polygonum amurense (Korsh.) Vorosch.
  • Polygonum cardiophyllum Gand.
  • Polygonum lanceolatum Gand.
  • Polygonum longifolium Gand.
  • Polygonum platyphyllum Gand.
  • Polygonum setiferum Gand.
  • Polygonum tenuinaevum Gand.
  • Polygonum terrestre Hegetschw.

Tjarnablaðka (fræðiheiti: Persicaria amphibia) er fjölær jurt í súruætt (Polygonaceae) sem vex í vatni og eða á votlendi. Hún finnst á fáeinum stöðum á Íslandi[1] en hún er alfriðuð.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Áskell Löve (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 128.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.