Tjarnablaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tjarnablaðka
Persicaria amphibia.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Persicaria
Tegund:
P. amphibia

Tvínefni
Persicaria amphibia
(Linné) S.F. Gray
Samheiti
 • Persicaria amphibia (L.) Delarbre
 • Persicaria amphibia (L.) Gray
 • Persicaria amurensis Nieuwl.
 • Persicaria fluitans Friche-Joset & Montandon nom. illeg.
 • Polygonum amphibium subsp. aquaticum Ehrh.
 • Polygonum amphibium var. amurensis Korsh.
 • Polygonum amurense (Korsh.) Vorosch.
 • Polygonum cardiophyllum Gand.
 • Polygonum lanceolatum Gand.
 • Polygonum longifolium Gand.
 • Polygonum platyphyllum Gand.
 • Polygonum setiferum Gand.
 • Polygonum tenuinaevum Gand.
 • Polygonum terrestre Hegetschw.

Tjarnablaðka (fræðiheiti: Persicaria amphibia) er fjölær jurt í súruætt (Polygonaceae) sem vex í vatni og eða á votlendi. Hún finnst á fáeinum stöðum á Íslandi[1] en hún er alfriðuð.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Áskell Löve (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 128.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.