Tjarnablaðka
Útlit
Tjarnablaðka | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Persicaria amphibia (Linné) S.F. Gray | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Tjarnablaðka (fræðiheiti: Persicaria amphibia) er fjölær jurt í súruætt (Polygonaceae) sem vex í vatni og eða á votlendi. Hún finnst á fáeinum stöðum á Íslandi[1] en hún er alfriðuð.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Áskell Löve (1945). Íslenskar jurtir. Mál og Menning. bls. 128.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tjarnablaðka.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Persicaria amphibia.