Fara í innihald

Trippafluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tipula confusa)
Trippafluga

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Mýflugur (Nematocera)
Innættbálkur: Tipulomorpha
Yfirætt: Tipuloidea
Ætt: Hrossafluguætt (Tipulidae)
Ættkvísl: Tipula
Tegund:
T. confusa

Tvínefni
Tipula confusa
van der Wulp, 1883[1]
Samheiti

Tipula guadarramensis Strobl, 1906[2]
Tipula marmorata Meigen, 1818

Trippafluga (fræðiheiti: Tipula confusa) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Trippaflugur eru algengastar við sunnanvert Ísland en finnast lítt annars staðar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. van der Wulp (1883) , Tijdschr. Ent. 26: 173
  2. Strobl (1906) , Mems R. Soc. Esp. Hist. nat. 3: 407


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.