Trippafluga
Útlit
(Endurbeint frá Tipula confusa)
Trippafluga | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Tipula confusa van der Wulp, 1883[1] | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Tipula guadarramensis Strobl, 1906[2] |
Trippafluga (fræðiheiti: Tipula confusa) er fluga af hrossafluguætt. Hún hefur fjögur lífsstig (egg, lirfa, púpa, fluga) og spanna þessi stig um eitt ár. Trippaflugur eru algengastar við sunnanvert Ísland en finnast lítt annars staðar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Trippafluga Geymt 8 janúar 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tipula confusa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tipula confusa.