Til Valhallar
Útlit
(Endurbeint frá Til Valhallar (rússnesk endurútgáfa))
Til valhallar | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa | ||||
Flytjandi | Sólstafir | |||
Gefin út | 1996 | |||
Stefna | Metall | |||
Útgefandi | View Beyond Records | |||
Tímaröð – Sólstafir | ||||
|
Til Valhallar er smáskífa með Sólstöfum sem kom út árið 1996.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- „Ásareiðin“
- „Til Valhallar“
- „Dauðaríkið“
- „Huldulandið“ (aukalag)
- „Í Helli Polýfemosar“ (aukalag)
- „Hovudlausn“
Endurútgáfa
[breyta | breyta frumkóða]Til valhallar (rússnesk endurútgáfa) | ||||
---|---|---|---|---|
Hljómplata | ||||
Gefin út | 2003 | |||
Útgefandi | Oskorei Productions | |||
Tímaröð – | ||||
|
Til Valhallar var endurútgefin í Rússlandi, 2003 af Oskorei Productions.