Sólstafir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sólstafir árið 2015 á Brutal Assault.
Sólstafir árið 2014

Sólstafir er íslensk Þungarokkshljómsveit sem stofnuð var árið 1995. Á þeim tíma sem hún hefur verið starfandi hefur hún gefið út tvær breiðskífur, fjórar smáskífur og þrjá „promo“ diska.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Sólstafir var stofnuð af þremur vinum, þeim Aðalbirni Tryggvasyni, Halldóri Einarssyni og Guðmundi Óla Pálmasyni í Janúar árið 1995. Seinna sama ár hljóðritaði hljómsveitin fyrstu hljóðsnældu sína "Í norðri" og við enda ársins tók hún upp seinni hljóðsnældu sína "Til Valhallar".

Þegar leið á tíunda áratuginn jukust vinsældir sveitarinnar í Evrópu og hljómsveitin fór í hljómleikaferðalag um álfuna.

Árið 2015 var Guðmundi Óla Pálmarssyni vikið úr sveitinni. Guðmundur birti yfirlýsingu vegna þessa á netinu. [1]

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrrum meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.