Fara í innihald

ThyssenKrupp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

ThyssenKrupp er stór þýsk samsteypa iðnfyrirtækja með meira en 200 þúsund starfsmenn. Innan samsteypunnar eru 670 fyrirtæki víðs vegar um heim. ThyssenKrupp er eitt af stærstu stálframleiðslufyrirtækjum í heimi. ThyssenKrupp vart til þegar fyrirtæki Friedrich Krupp AG Hoesch-Krupp fyrirtækið sameinaðist Thyssen AG árið 1999.

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.