Hvannafluga
Útlit
(Endurbeint frá Thricops cunctans)
Hvannafluga | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Thricops cunctans (Meigen, 1826) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Thricops depressiventris Zetterstedt, 1845 |
Hvannafluga[1] (fræðiheiti: Thricops cunctans[2]) er evrasísk flugutegund sem er algeng um allt Ísland. Hún er svo lík kerfilsflugu (Thricops longipes) að þær verða ekki greindar að nema með smásjárskoðun.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hvannafluga Geymt 2 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 8730625. Sótt 11. nóvember 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hvannafluga.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Thricops cunctans.