Kerfilsfluga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kerfilsfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Eiginlegar flugur (Brachycera)
Yfirætt: Muscoidea
Ætt: Húsfluguætt (Muscidae)
Ættkvísl: Thricops
Tegund:
T. longipes

Tvínefni
Thricops longipes
(Zetterstedt, 1845)
Samheiti

Thricops anthomyzoides Strom, 1896
Thricops baicalensis Schnabl, 1887
Thricops atra Fallen, 1823

Kerfilsfluga[1] (fræðiheiti: Thricops longipes[2]) er norður-evrasísk flugutegund sem er algeng um allt Ísland. Hún er svo lík hvannaflugu (Thricops cunctans) að þær verða ekki greindar að nema með smásjárskoðun.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kerfilsfluga Náttúrufræðistofnun Íslands
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 8730625. Sótt 11. nóvember 2019.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.