Thomas Vermaelen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Thomas Vermaelen

Thomas Vermaelen (fæddur 14. nóvember 1985) er belgískur knattspyrnumaður sem leikur í stöðu varnarmanns hjá enska úrvalsdeilarliðinu Arsenal og belgískur landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferill sinn hjá hollenska félaginu Ajax.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.