Thomas Vermaelen
Útlit

Thomas Vermaelen (fæddur 14. nóvember 1985) er belgískur knattspyrnumaður sem leikur í stöðu varnarmanns hjá spænska úrvalsdeilarliðinu FC Barcelona og belgíska landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferill sinn hjá hollenska félaginu Ajax.
