Thomas Story Kirkbride

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Thomas Story Kirkbride (31. júlí 180916. desember 1883) var bandarískur læknir af kvekaraættum og brautryðjandi í mannúðlegri meðferð á geðveikrahælum. Hann var stofnandi samtaka stjórnenda geðveikrahæla AMSAII en það félag var undanfari Samtaka bandarískra geðlækna.