The Pirate Bay

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Pirate Bay er sænsk torrent-síða sem var stofnuð árið 2003 af Piratbyrån en síðan hefur verið rekin sjálfstætt síðan 2004. The Pirate Bay kallaði sig „stærstu BitTorrent-síðu heims“[1] og taldist 123. vinsælasta vefsíða heims samkvæmt mælingum Alexa Internet árið 2008.[2]

31. mars 2006 leitaði lögreglan í Stokkhólmi í húsnæði félagsins og gerði vefþjóna upptæka en það olli því að síðan virkaði ekki í þrjá daga.[3] Fyrirtækið hefur nokkrum sinnum komið fyrir dómstóla vegna gruns um brot á höfundaréttalögum og til þess að sækja eigin mál. 15. nóvember 2008 tilkynnti The Pirate Bay að vefsíðan hefði alls 25 milljónir deilenda.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pfanner, Eric 31. janúar 2008, „Swedes charge 4 in case involving copyright infringement of music and films". International Herald Tribune. Geymt frá upphaflegu greininni 3. febrúar 2008. Skoðað 22. nóvember 2008.
  2. „Thepiratebay.org - The Pirate Bay". . (Alexa Internet). Skoðað 1. október 2008.
  3. „Two years and still going". . (The Pirate Bay). 31. maí 2008. Skoðað 29. september 2008.
  4. „25 million!". . (thepiratebay.org). 15. nóvember 2008.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.