Fara í innihald

The Pebble and the Penguin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Pebble and the Penguin
The Pebble and the Penguin
HandritshöfundurRachel Koretsky
Steven Whitestone
FramleiðandiRussell Boland
James Butterworth
Don Bluth
Gary Goldman
John Pomeroy
LeikararMartin Short
Annie Golden
Jim Belushi
Tim Curry
KlippingThomas Moss
Fiona Trayler
TónlistBarry Manilow
DreifiaðiliWarner Bros. Pictures
Frumsýning12. apríl 1995
Lengd74 mínútur
Land Bandaríkin
Tungumálenska
RáðstöfunarféUS$28 miljónum
HeildartekjurUS$3.9 miljónum

The Pebble and the Penguin er bandarísk teiknimynd frá árinu 1995. Framleiðendur og leikstjórar myndarinnar voru þeir Don Bluth og Gary Goldman en Metro-Goldwyn-Mayer gáfu myndina út í Bandaríkjunum og Warner Bros, Family Entertainment á alþjóðamarkaði.

Myndinni Enska raddir
Hubie Martin Short
Marina Annie Golden
Rocko Jim Belushi
Drake Tim Curry
Sögumaður Shani Wallis
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.