The Other Economic Summit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Other Economic Summit (TOES) voru toppfundir sem að áttu að þjóna því hlutverki að vera gagnrýnir á hina árlegu G7 toppfundi. Fyrsti fundurinn var haldinn 1984 og komu þar saman hagfræðingar, umhverfisverndarsinnar og aðrir sem létu sig mál samfélagsins varða. TOES varð á endanum einnig nafn yfir ýmsa svipaða fundi sem haldnir voru á næstu tveimur áratugum.[1]

TOES toppfundirnir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsti fundurinn var haldinn 1984 og var skipulagður af samtökunum New Economics Foundation og Right Livelyhodd Awards. Stefnan var tekin á að koma fram með aðra valkosti í þróunar og umhverfismálum.[2] Tilgangur fundana var að sýna fram á að hagkerfi heimsins gætu verið skipulögð a betri hátt. Fundirnir voru einnig gagnrýnir á G7 toppfundina fyrir að þeir gerðu sér upp að vera málsvari allra jarðarbúa. TOES krafðist þess að hagstjórn heimsins lyti frekar lýðræðislegri stjórn og stungið var upp á því að G-7 fundunum yrði skipt út fyrir fulltrúaskipað hagfræðiráð innan sameinuðu þjóðana.[3]

TOES voru haldnir frá 1985-1987 í Bretlandi þar sem að sendinefnd var skipuð til þess að fara þangað sem að G7 toppfundurinn var haldin. Frá 1988 þegar var haldin TOES hefur hann verið haldin í sömu borg og G7 fundurinn var haldin. Fundirnir voru haldnir í eftirfarandi borgum; Houston (1990), Denver (1997), Birmingham (1998), Warwick (2000), Brunswick (2004).[4]

References[breyta | breyta frumkóða]

  1. The Other Economic Summit (1985). [1]"Bonn Economic Summit: A Draft Agenda for Economic Recovery and World Development". Community Development Journal 20: 309-311. Sótt 9. Október 2009.
  2. Pianta, Mario (2007). „The Global Justice Movements: The Transnational Dimension“. Í D. della Porta. The Global Justice Movement: A Cross-National and Transnational Perspective (PDF). Boulder, Co.: Paradigm. bls. 34.Sótt 9. Október 2009
  3. The other economic summit and the New Economics Foundation
  4. TOES USA