The Kids Are All Right

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

The Kids Are All Right er bandarísk fjölskyldumynd frá árinu 2010 sem Lisa Cholodenko leikstýrði og skrifaði. Annette Bening, Julianne Moore og Mark Ruffalo fara með aðalhlutverk í myndinni sem að fjallar um tvö börn sem getin eru með gervifjóvgun og komast að því hver líffræðilegur faðir þeirra er og koma með hann inn á heimilið.

Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í júlí 2010 og varð mjög vinsæl. Í lok mánaðarinns fór hún í kvikmyndahús út um öll Bandaríkin. The Kids Are All Right hlaut margar verðlaunatilnefningar þar á meðal fjórar Golden Globe, BAFTA og Óskarsverðlaunatilnefningar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.