The Encores - Two hearts
Útlit
The Encores | |
---|---|
IM 506 | |
Flytjandi | The Encores |
Gefin út | 1958 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
The Encores er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1958. Á henni flytur hljómsveitin The Encores tvö lög.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Two Hearts - two kisses - Lag - texti: Stone - Williams
- Cherry Pink - Lag - texti: Louiguy - David - ⓘ