The Century of the Self

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Century of the Self er pólitísk heimildarmynd sem er skrifuð og framleidd af heimildamyndagerðarmanninn Adam Curtis (f. 1955). Hún var gefin út af BBC TWO árið 2002.

Myndin fjallar um það hvernig kenningar austuríska geðlæknisins Sigmund’s Freuds og brautryðjendastarf frænda hans, Edward Bernays, í auglýsingasálfræði og almannatengslum lögðu grunninn að neyslusamfélagi nútímans.

Myndin er í fjórum hlutum og fjallar um áhrif sálgreiningar á auglýsingamennsku, áhrif auglýsingasálfræði á stjórnmál, almannatengsl, sálfræði, auglýsingaherferðir, ábyrgð og sögu bandarískra neytenda.[1]

Uppbygging[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsti hluti: The Century of the Self - Happiness Machine
Annar hluti: The Century of the Self - Engineering of Consent
Þriðji hluti: The Century of the Self - There Is A Policeman Inside Our Heads: He Must Be Destroyed
Fjórði hluti: The Century of the Self - Eight People Sipping Wine

  1. http://www.bbc.co.uk/pressoffice/pressreleases/stories/2002/02_february/28/centuryoftheself.shtml