Edward L.J. Bernays

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Edward Louis James Bernays[breyta | breyta frumkóða]

Edward Bernays (22. nóvember 1891 − 0. mars 1995) var austurrískur-amerískur brautryðjandi á sviði almannatengsla og markaðssetningar. Hann hefur gjarnan verið kallaður faðir almannatengsla. Hann sameinaði hugmyndir [Gustave Le Bon] og Wilfred Trotter með sálfræðilegum hugmyndum frænda síns, Sigmund Freud.

Bernays var tilnefndur einn af 100 áhrifamestu Bandaríkjamönnum 20. aldarinnar í tímaritinu Life. [1]

  1. https://en.wikipedia.org/wiki/Edward_Bernays